Eru Lenz Optics Bestu Veiðigleraugu i heimi?
Lenz Optics fara ekki leynt með það að stefnan þeirra er að búa til bestu veiðigleraugu í heimi.
Til þess að ná því markmiði hefur engu verið til sparað!
Linsurnar koma frá ZEISS
Lamirnar eru frá Þýska merkinu OBE
Handgerð umgjörð úr Ítölsku Acetate í Premium Series og Titanium og koltrefjum í Titanium series.
Titanium Series
-
Lenz Ponoi
39.995 kr.