fbpx

Flugulínur

"Skiptir línan á hjólinu virkilega einhverju rosalegu máli?" er eflaust spurning sem margir nýliðar og reyndari menn hafa spurt sig að, eða jafnvel pæla ekki einu sinni í . Tengir þú kanski við það að hafa notað sömu línu á stönginni ár eftir ár, en skilur lítið í því afhverju þér finnst þú ekkert bæta þig þegar kemur að því að kasta milli ára? Jafnvel er félagi þinn, sem þú plataðir með þér í sportið orðinn betri en þú eftir stuttan tíma og þú farinn að hugsa hvort það gæti verið að stönginn sem þú varst svo ánægður með sé einfaldlega ekki nógu góð? Þetta eru allt hlutir sem við í Veiðifélaginu höfum heyrt af í gegnum árin, en þú þarft ekki að örvænta því svarið gæti verið mjög einfalt! Línan gæti verið orðinn slöpp [...]

June 23rd, 2018|

Ásmundur Helga segir frá uppáhalds veiðiflugunni

Við heyrðum í Ásmundur Helgason á dögunum, og fengum hann til að segja okkur frá sinni uppáhalds flugu, sem og hann gerði eins og honum einum er lagið Njótið! Nýja uppáldið mitt Frá því ég byrjaði í fluguveiðinni hef ég nokkrum sinnum skipt um uppáhaldsflugu. Fyrst var það Þýska Snældan, kannski vegna þess að ég fékk fyrsta flugulaxinn minn á hana og marga síðan. En er svosum hættur að mestu að nota hana. Snældan fer bara undir ef örvænting er orðin alger. Svo var ég afar hrifinn af Rauðri Frances með kón um tíma og hún fær reglulega að blotna hjá mér. Síðan komu eigin flugur sterkar inn um tíma og þá sérstaklega fluga sem ég kalla N29 (eftir heimilisfanginu mínu). Hún er mitt á milli Collie Dog og Night Hawk í útliti og nota [...]

June 23rd, 2018|

Viðtal við Valdimar Heiðar

Við Heyrðum í hressum Veiðimanni, guide og veiðisnappara á dögunum. Við spurðum hann út í veiðidelluna, Snappið og upphafið af þessu öllu saman. Valdimar Heiðar Valsson (Maddi Catch) Aldur. 36 ára  Akureyri Ég man vel hvernig það kom til að ég byrjaði að snappa um veiði. Ég var staddur út á Spáni í fríi með fjölskyldunni þegar vorveiðin stóð sem hæðst í fyrra og hver ísaldarurriðinn á fætur öðrum var að veiðast á Þingvöllum. Ég var gjörsamlega að farast mig langaði svo að veiða sjálfur en þar sem ég gat það ekki, þá vildi ég geta fylgst með og bað því menn sem voru að veiða að senda mér snöpp af veiðinni. Ég þekkti marga sem voru að veiða á þessum tíma og fékk því flottar myndir. Ég fékk svo leyfi til að setja þær [...]