Skip to product information
1 of 12

Veidifelagid.is

Loc - Vöðlur -

Verð 251.995 ISK
Verð Útsöluverð 251.995 ISK
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.
Stærð

Glænýjar og byltingarkenndar vöðlur sem eiga sér enga hliðstæðu

Vöðlurnar frá Loc anda ekki. Það fyrst sem Loc gerði við þróun á vöðlunum var að komast að helsta vandamáli við vöðlurnar á markaðnum í dag. Þeir komust fljótlega að því að veikast hlekkurinn var öndunarfilman. Þeirra reynsla var sú að efnið í þeim var of viðkvæmt til að standast stanslausa áreynslu við mikla notkun.

Í framhaldinu af þessum prófunum komust þeir að því að ekkert af efnunum sem eru notuð náðu að anda nægilega mikið til að halda í við líkamshita og svitamyndun við mikla áreinslu og raunverulega notkun. Vegna þessa ástæðna var það augljóst í þeirra augum að öndunar efni var ekki valmöguleiki sem gæti gengið fyrir þeirra vöðlur og það hlaut að vera önnur lausn!

Leyndarmálið er innra lagið!

Áhvörðunin að nota ekki efni sem andar þýddi að þeir þurftu að finna nýja lausn til að halda rakanum frá líkamanum.

Þeirra lausn á þessu vandamáli er höfundarétta varið, vatnsfælið 3-d netafóður kerfi undir vöðlunum. 3-D mesh Tech™ kerfið veitir óhindrað loft flæði og stöðugt bil á milli ysta lags vaðlana og líkamans sem heldur rakanum frá líkamanum. 3-D Mesh Tech™ kerfið veitir einnig gott viðmót og minnkar þrýsting sem skilar sér í nýrri og betri upplifun þegar kemur að þægindum þegar vaðið er.

Ofan á þetta veitir 3-D mesh Tech™ kerfið frábæra einangrun sem heldur á þér hita. Reynslan hefur staðfest það við margra ára þróunarferli að þú þarft eingöngu að klæða þig í þynnstu merino ullar fötin undir vöðlurnar, meira að segja þegar vatnshitin eru um 6 gráður og lofthiti við og undir frostmark til að halda þér heitum og þæginlegum.

 

Ytra byrði sem viðurkennt er í búnað fyrir hernað

Færum okkur yfir í ytra byrði, við höfum nú þegar farið yfir það að efnið andar ekki. Nú skulum við tala um styrkleika og endingu. Efnið sem notað er í ytra byrði í vöðlunum er ákaflega sterkt, mjúgt og teygjanlegt þriggja laga bútýl. Sama efni er notað í kafara búninga þróað fyrir herafla um allan heim.

Þú getur fullvissað þig um að ef efni eða notað í öryggis búnað fyrir mest krefjandi aðstæður sem fyrir finnast þá getur þú treyst því að það þolir allt sem þú getur boðið því uppá við veiðar við allar aðstæður bæði í ferskvatni og sjó.

 

KEVLAR® Styrking

Fyrir extra styrkleika eru hné og sköflungur varinn með DuPont™ Kevlar® trefjum sem eru gott sem óslítandi og verja álagspunkta gegn hrauni og öðru grófu undirlagi

 

Sænsk hönnun

Vöðlurnar eru þróaðar og hannaðar í Svíþjóð með notagildi og einfaldleika að leiðarljósi.

Þegar kemur að framleiðslu á vöðlunum er eingöngu notað efni í hæsta gæðaflokki í öllum skrefum ferlisins. Efnin eru keypt af sérhæfðum framleiðendum í Evrópu og Japan.

Seinasta skrefið er samsettninginn á vöðlunum. Öll efni og íhlutir eru sendir til Kína þar sem samsettninginn fer fram í lítilli sérvalinni fjölskyldu rekinni verksmiðju. Þar eru hæfileikaríkir starfsmenn sem hafa áralanga reynslu og þekkingu á vinnslu efnana sem notuð eru, þar er hvert skref handunnið sem skilar sér í vöðlum í hæsta gæðaflokki. Útkoman eru vöðlur sem eiga sér enga hliðstæðu.   

 

 

Samantekt

 

Anatomic design – All critical parts concerning movability have been anatomically designed to enhance the liberty of movement.

• Military Graded, DuPont™ Kevlar® fibre panels reinforce the knee and lower leg areas of the wader.

Adjustable mesh suspender system for optimal air-ventilation and weight distribution. A strong D-ring is attached for keeping a net firmly in place at the back.

• TIZIP® waterproof front zipper for easy on/off access.

• Robust and strong elastic 50mm wide wading belt with sturdy quick-lock buckle.

• Two large zippered chest pockets for fly boxes and other bits.

• Two small loops for attaching accessories like nippers or forceps.

• Anatomically designed L/R feet made of the highest quality, pre-compressed 3mm neoprene available, extremely touch and durable to abrasion.

• Gravel guards made of the toughest, most abrasion resistant neoprene for extra durability. With a hook to keep the guards in place. All edges of the guards have a hand sawn rim that will strengthen and prolong the life of the guard.

• The patented 3-D Mesh Tech System provides constant distance and unrestricted airflow keeping moist air away from your body. It also has exceptional resistance to pressure, minimising squeeze and delivering a comfy wading experience.