Núna fylgir Hjól og lína með öllum keyptum Scierra SRX II stöngum.

Scierra SRX VII Stöng sem hefur fengið frábæra dóma víða erlendis. Hentar frábærlega byrjendum jafnt sem lengra komnum.

Pakkinn inniheldur:

  • Scierra SRX II í línuþyngd 9,6 #7 eða 10”#7.
  • Scierra Track 1 hjól fyrir línu #7.
  • Scierra Aerial WF lína og undirlína uppsett á hjóli.
  • Fínlegar lykkjur á báðum endum á flugulínu.
  • Hólkur fylgir stöng