fbpx

Scierra X-16000 Mittisvöðlur

26.995 kr.

Mittisvöðlur bjóða uppá mikil þægindi og fleiri og fleiri veiðimenn eru að átta sig á því að þeir þurfa mjög sjaldan að vaða upp fyrir mitti.

Því er einstaklega þægilegt að eiga þessar þriggja laga mittisvöðlur og nota samhliða öðrum vöðlum.

 

SKU: N/A Category:

Product Description

• Strong triple-layered breathable fabric 100% micro polyester
• 100% waterproof with more than 16.000mm and highly breathable with over 4.000mvp
• 100% waterproof front zipper
• 2 water-repellent zipped side pockets
• Practical design and fit with wading belt with slim modern YKK buckle
• Built-in durable gravel guards with corrosion-free lace hook
• Superior fitted neoprene socks in left/right foot design

Additional Information

Stærð

Medium, Large, XL