fbpx
  • Fluguveiði - Startpakki

Tilboðspakki – Öndunarvöðlur og skór, Fluguveiðistöng og Hjól, Vöðlujakki

69.995 kr.

Glæsilegur startpakki sem inniheldur allt sem þú þarft til að byrja í fluguveiðinni!

SKU: N/A Category:

Product Description

Þessi pakki inniheldur allt sem að þú þarft til að byrja í fluguveiðinni.

Vöðlur

Vöðlujakki

Fluguveiðistöng
Val um Scierra SRX II 9.6 feta #6 eða 9,6 feta #7. Hólkur fylgir.

Fluguveiðihjól

  • Scierra Track 1 fyrir #7 eða Scierra Track 1  fyrir #6. Kemur með poka og uppsettri línu.

Flugulínan
Scierra AERIAL er að koma ný á markaðinn 2018 en við erum búnir að prufa hana og það er óhætt að segja að hún stenst allar þær kröfur sem að við gerum til flugulína og gott betur en það.

Additional Information

Skóstærð

40-41, 42-43, 44-45, 46-47

Tegund Stangar

9,6''feet fyrir línu #6 ásamt hjóli og línu, 9,6"feet fyrir línu #7 ásamt hjóli og línu

Jakkastærð

L, M, XL, XXL

Vöðlu Stærð

L, M, XL, XXL