Skip to product information
  • Diamond Storm Höfuðljós 400 lúmen - Veidifelagid.is
1 of 1

Veidifelagid.is

Diamond Storm Höfuðljós 400 lúmen

Verð 12.995 ISK
Verð Útsöluverð 12.995 ISK
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.

Black Diamond Storm 400 höfuðljósið er tilbúið í allar fjallaferðir. Sterkt og vatnshelt höfuðljós sem hefur einnig rautt, grænt og blátt ljós.

Helstu eiginleikar:

  • 400 lúmen á hæstu stillingu.
  • PowerTap flýtitakki til þess að fara í hámarksstyrk úr lægri styrk.
  • Ljósið man hvaða stilling var notuð síðast svo þegar það er kveikt er á ljósinu fer það á síðustu stillingu.
  • Nett og lipur hönnun.  Gengur fyrir 4 stk af AAA rafhlöðum.
  • Stillingar á milli 3 mismunandi stillinga á ljósstyrk, ásamt ljósdeyfi og blikki. Einnig er á ljósinu rautt, grænt og blátt ljós.
  • Ljósið er IP67 staðlað, sem þýðir að það er vatnsþétt og rykþétt, ásamt því að þola að fara á 1 metra dýpi í 30 mínútur.

Black Diamond Storm 400 með rafhlöðum er 120 gr.
Ljósið drífur 100 m á hæsta styrk, en 9 m á lægsta styrk.
Rafhlöðuendingin er 5 klst á hæsta styrk en 150 klst á lægsta styrk.