Skip to product information
  • FAÐMUR Brúnn Bronze Veidifelagid.is
1 of 1

Veidifelagid.is

FAÐMUR Brúnn Bronze

Verð 10.000 ISK
Verð Útsöluverð 10.000 ISK
-Liquid error (price line 86): divided by 0% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.
Faðmur brúnn með gull bronze perlum er handunnin mælieining eða málband sem veiðimaðurinn er með um úlnliðinn, eins konar málband sem þú getur mælt lengd fiska. Faðmurinn er búin til úr rússkinsbandi, með segulás. á milli stærri perlnanna eru 10 sentimetrar en silfur perlanna eru 5 sentimetrar. Á faðminum eru 3 bóstafir X sem er núllpunktur, R sem er við 70 sentimetra markið og merkir realese eða sleppa og svo M sem stendur fyrir meter. Faðmurinn er mjög þæginlegur í notkun. Lengd allt að 150 sentimetrar.