Fluguveiði Startpakkinn
Verð
89.995 ISK
Verð
124.965 ISK
Útsöluverð
89.995 ISK
Verð pr. stk.
per
Startpakkinn okkar uppfyllir allt sem þú þarft að hafa í huga þegar kemur að vali á búnaði!
✔Renndur vasi framan á vöðlum
✔Léttir og góðir Vöðluskór.
✔Stönginn kemur með bæði poka og hólk
✔Vöðlujakki með fóðruðum hliðarvösum
Scierra Kenai 15.000 - Öndunarvöðlur
Scierra tracer- Vöðluskór
Dam iconiq - Vöðlujakki með 8000mm vatnsheldni
Scierra SRX V2 - Flugustöng fyrir línu 6 eða 7
Scierra Track 2 - Fluguhjól með diskabremsu
Guideline Control 3.0 - Flotlína með lykkjum á báðum endum
Scierra Backing - 30 punda undirlína
Um stöngina
Scierra Srx V2 sem er ákaflega létt og því frábært verkfæri í bæði Lax og Silung við Íslenskar aðstæður.
Í pakkanum er hún sett saman með Scierra Track 2 hjóli sem er með diska bremsu og Guideline Control 3.0 línunni.
- Hólkur fylgir stöng og poki fyrir hjól
ATH: ef einhver stærð er uppseld bjóðum við þér að fá sambærilega vöru í staðin gegn því að greiða mismun, hafið samband fyrir frekari upplýsingar.