Skip to product information
  • Nám einhenda 10,1' #8 Veidifelagid.is
  • Nám einhenda 10,1' #8 Veidifelagid.is
  • Nám einhenda 10,1' #8 Veidifelagid.is
1 of 4

Veidifelagid.is

Nám einhenda 10,1' #8

Verð 124.995 ISK
Verð Útsöluverð 124.995 ISK
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.

Nám er nýjasta merkið í Skandinavískum stöngum sem hefur vakið mikla athygli. Nám tókst fljótt að byggja upp gott orðspor í stangar heiminum. Ferskar hugmyndir og hönnun með nýjustu efni og tækni sem völ er á.

Þessi stöng er algjör fallbyssa. Hrikalega létt og kraftmikil stöng hönnuð fyrir löng köst og nákvæmni. Ræður við allar flugustærðir hvort sem þú ert að kasta Tunsgten cone eða litlum flugum í miklum vind. Frábær alhliða Laxastöng.

  • Meðal hraðar stangir með djúpa hleðslu
  • kemur í fjórum pörtum ásamt taupoka og sérsniðnum Cordura stangarhólk með vatnsheldum botni
  • Blankið kemur úr nýstárlegu efni úr koltrefjum með grafenkristöllum
  • Lítil sveifluþyngd
  • Rispuvarið sílicone blanc með satín grárri áferð
  • Títaníum húðaðar snákalykkjur
  • Hágæða Delgado korkur
  • Sérsniðið satín svart hjólasæti úr áli
  • Kemur með fighting butt
  • Einstaklega léttar og sterkar stangir úr graphene efni 
  • Fyrir flugulínur 19gr+

 Nám hefur nú hannað flugulínur sem smellpassa á stangirnar.