Skip to product information
 • Nám tvíhenda 13,3' #8 Veidifelagid.is
 • Nám tvíhenda 13,3' #8 Veidifelagid.is
1 of 5

Veidifelagid.is

Nám tvíhenda 13,9'' #9

Verð 145.995 ISK
Verð Útsöluverð 145.995 ISK
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.

Nám er nýjasta merkið í Skandinavískum stöngum og hefur það vakið mikla athygli. Nám tókst fljótt að byggja upp gott orðspor í stangar heiminum. Ferskar hugmyndir og hönnun með nýjustu efni og tækni sem völ er á.

Ein vinsælasta tvíhendan frá Nám. Létt og hrikalega kraftmikil stöng sem býr yfir miklum línuhraða. Ef þú ert að leita af stöng fyrir stóru árnar er þessi algjörlega málið.

 • Meðal hraðar stangir með djúpa hleðslu
 • Kemur í fjórum pörtum ásamt taupoka og sérsniðnum Cordura stangarhólk með vatnsheldum botni
 • Blankið kemur úr nýstárlegu efni úr koltrefjum með grafenkristöllum
 • Lítil sveifluþyngd
 • Rispuvarið sílicone blanc með satín grárri áferð
 • Títaníum húðaðar snákalykkjur
 • Hágæða Delgado korkur
 • Sérsniðið satín svart hjólasæti úr áli
 • Kemur með fighting butt
 • Einstaklega léttar og sterkar stangir úr graphene efni 
 • Fyrir flugulínur 36gr+