Skip to product information
  • Scierra Brook einhenda 9" #6 Veidifelagid.is
1 of 3

Veidifelagid.is

Scierra Brook einhenda 9" #6

Verð 38.995 ISK
Verð Útsöluverð 38.995 ISK
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.

Brook er vinsælasta silungsveiðistöngin frá Scierra. Einstaklega lipur og skemtileg hvort sem verið er að kasta púpum í Þingvallavatn eða þurrflugum í Mývatnssveit.

Handfangið úr hágæða Portúgölskum korki, hjólasæti úr við ásamt snáka lykkjum.

Kemur í fjórum pörtum ásamt stangarpoka og stangarhólki.