23%
Skip to product information
1 of 11

Veidifelagid.is

Scierra Brook Stangarpakki

Verð 59.995 ISK
Verð 77.980 ISK Útsöluverð 59.995 ISK
-23% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.
Línuþyngd
Inndráttur

Scierra Brook

Brook er vinsælasta silungsveiðistöngin frá Scierra. Einstaklega lipur og skemtileg hvort sem verið er að kasta púpum, þurrflugum eða léttum straumflugum, stönginn er næm og beygjist alveg niður í kork og gerir baráttuna við fiskin enþá skemmtilegri.

Handfangið úr hágæða Portúgölskum korki, hjólasæti úr við ásamt snáka lykkjum.

Kemur í fjórum pörtum ásamt stangarpoka og stangarhólki. 

Scierra Traction 1 LW

• Unnið úr heilli 6061 álblokk 
• Hönnun sem gerir hjólið extra létt
• Mjúk bremsa sem gerir þér kleift að stilla hana mjög nákvæmt
• Vatnsþétt bremsukefi með diskabremsu
• U-laga spóla
• Neoprene hjóla taska

Cortland Trout Boss

Cortland Trout Boss er úrvals framþung flugulína. Hentar einstaklega vel í vatnaveiði eða straumvatn með púpum litlum straumflugum og þurrflugum. Cortland línurnar eru heimsþekktar fyrir bæði gæði og endingartíma.

Fínlegar lykkjur á báðum endum.