Veidifelagid.is
Scierra Memento Einhenda
Verð
35.995 ISK
Verð
Útsöluverð
35.995 ISK
Verð pr. stk.
per
Með vsk.
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability
Scierra Memento stangirnar henta hvaða fluguveiðimanni sem er, frá byrjanda til atvinnumannsins. Stöngin aðlagar sig auðveldlega að hvaða kaststíl sem er og hjálpar veiðimanninum að hinum óendalega vegi að hinu fullkomna kasti.
Frábær stöng í bæði lax og silung.
• Tiltörlega djúp hleðsla.
• Græn áferð á stöng.
• Byggð úr 30t Japönsku carbon efni.
• Hágæða Portúgalskur korkur.
• Hjólasæti úr gæða áli.
• Snáka lykkjur sem þola saltvatn.
• Stöngin kemur í fjórum pörtum ásamt stangarpoka og stangarhólki.
Share


