Veidifelagid.is
Scierra Memento Tvíhenda 14" #10
Couldn't load pickup availability
Frábær byrjendastöng! Memento tvíhendurnar eru örlítið hraðari en Memento einhendurnar og eru einhver albestu kaup sem að byrjandi getur gert í tvíhendum.
Þessi 14"feta stöng hentar vel í stærri ár eins og Rángárnar og Laxá í Aðaldal.
Kemur í fjórum pörtum ásamt stangarpoka og stangarhólki.
• Relatively deep actions, short stroke lengths and infinitely smooth bending curves
• Green on green – Nature in a rod
• Build on 30t Japanese carbon Material
• High quality Portuguese cork
• Aluminum quality reel seat
• Quality salt water resistant stripping and snake guides
• Supplied in cloth bag and quality cordura tube, with shoulder strap and carry handle
Share




