Skip to product information
1 of 3

Veidifelagid.is

Vision - Caribou - Veiðivesti

Verð 22.995 ISK
Verð Útsöluverð 22.995 ISK
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.
stærð

Caribou veiðivesti frá Vision er með fullt af vösum sem eru á réttum stöðum og með öfluga og gæða rennilása og franska rennilása. Ytra byrðið er úr endinga góðu nyloni og er einnig með vatnsfráhrindandi eiginleikum. Axlirnar eru með auka fóðringu sem er mjúk og hjálpar við að jafn úr þyngdinni á full hlöðnu veiðivesti.

  • Þægilegur prjónaður kragi
  • Mesh fóður fyrir aukin þægindi
  • Fjórir stórir renndir vasar framan á
  • Sex vasar sem eru lokaðir með frönskum rennilás og gormur fyrir klippur
  • Stór renndur vasi aftan á
  • D-hringur fyrir háf á bakinu