Prologic - Max5 Thermo Armor Camógalli
Prologic Max5 Thermo Armor Camógalli
Flottasti gallinn frá Prologic sem hefur verið einn sá vinsælasti hér á landi í mörg ár!
Sterk 100% polyerster tricot 180gsm Skel sem hrindir frá sér vatni og tryggir lágmarks skrjáf við hreyfingar.
100% Vatnsheld að 8000mm og 3000mvp öndun
Teypaðir saumar að innan.
Max5 munstur frá REAL TREE
Stillanlegur í mitti
Stillanleg hlý og góð hetta með flísfóðri og vír til að stilla derið eftir hentugleika.
Þæginlegur flískragi sem gefur gott skjól fyrir háls og kjálka
Sterkur vindheldur rennilás
rennd flíspeysa inn í jakkanum sem hægt er að losa frá og nota eina og sér eða sem einangrun undir skel.
2 vasar framan á brjóstkassa ásamt fóðruðum hliðarvösum til að hlýja sér á höndum.
2 renndir vasar að innan.
Hér fyrir neðar sérðu video sem varið er yfir helstu eiginleika.