Collection: NÁM

Nám er nýjasta merkið í Skandinavískum stöngum sem hefur vakið mikla athygli. Nám tókst fljótt að byggja upp gott orðspor í stangar heiminum. Ferskar hugmyndir og hönnun með nýjustu efni og tækni sem völ er á.