Collection: Fluguhjól

Við í Veiðifélaginu bjóðum fjölbreytt úrval af fluguhjólum frá heimsþekktum vörumerkjum eins og Guideline, Scierra, Vision o.fl. Hjá okkur fá allir eitthvað við sitt hæfi enda fást hjá okkur hjól í öllum verðflokkum fyrir bæði einhendur og tvíhendur.