Veiðifélagið

Veiðifélagið er veiðibúð staðsett í Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Við bjóðum vandaðar vörur frá heimsþekktum vörumerkjum á borð við Scierra, Nám og Guideline fyrir stangveiðina og Prologic fatnaður fyrir skotveiðina. Einnig bjóðum við upp á vörur frá Patagonia, Abu Garcia, Cortland, Mepps, Savage Gear, Bajo, Vision og Sealskinz.

Startpakki fyrir fluguveiði

Fluguveiði Startpakkinn
Tilboð
 • Flugubox

  Sérvalinn flugubox tilbúinn fyrir mismunandi vatnasvæði og aðstæður. Allt frá micro laxaflugum uppí stóra tungsten zonkera. Skoða flugubox

 • Sealskinz útivistarvörur

  Sealskinz kemur frá Bretland og sérhæfir sig í stríðinu við erfiða veðráttu. Vörurnar eiga að líkja eftir selskinni og þannig ná fram vatnsheldni, öndun og mjög slitsterku efni.
  Skoða

 • Vöðluskór

  Við í Veiðifélaginu bjóðum fjölbreytt úrval af vöðluskóm frá Scierra, Guideline og Vision. Slitsterkir vöðluskór með felt- eða gúmmísóla.
  Skoða