Um Veiðifélagið

 

Um Veiðifélagið


Veiðifélagið er staðsett að Nóatúni 17, 105 Reykjavík 


Við teljum okkur vel í stakk búna til að miðla reynslu okkar og ráðleggja veiðimönnum þegar að kemur að vali á veiðibúnaði enda höfum við séð og prófað margt í gegnum leiðsögn veiðimanna.

Veiðifélagið er með umboðið fyrir allar vörur Svendsen sport sem er eitt af stærstu fyrirtækjum Evrópu sem selur veiðibúnað. Í krafti stærðar sinnar ná þeir að framleiða vörur sínar á mjög hagstæðum verðum sem skilar sér beint til neytenda.

Á meðal merkjanna sem við bjóðum uppá frá Svendsen Sport er Dam og Savage Gear fyrir stangveiðina og Prologic fatnaður fyrir skotveiðina. Einnig bjóðum við upp á vörur frá Guideline, Loc, Patagonia, Abu Garcia, Vision, Cortland, Mepps, Nám, Smith og Bajio.

Allar Vörur eru sendar með póstinum sama dag eða daginn eftir.

Dýjaveitur ehf. er eigandi Veiðifélagsins.
kt. 5304160700.
s. 7751040
veidifelagid@veidifelagid.is
Nóatún 17, 105 Reykjavík
VSK-númer 123958

Skilmálar