Collection: Vöðluskór

Við í Veiðifélaginu bjóðum fjölbreytt úrval af vönduðum vöðluskóm frá heimsþekktum vörumerkjum eins og Patagonia, Scierra, Guideline og Vision. hjá okkur fá allir eitthvað við sitt hæfi.