Skip to product information
1 of 7

Veidifelagid.is

ROSS EVOLUTION LTX Svart

Verð 84.995 ISK
Verð Útsöluverð 84.995 ISK
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.
Línustærð
litur
Inndtráttur

Bandaríski hjólaframleiðandinn Ross hefur framleitt hágæða framúrskarandi fluguhjól síðan 1973. Öll hjólin eru framleidd í Montrose Colorado USA samkvæmt ströngustu stöðlum og því munu fullkomin gæði þeirra auðveldlega þóknast kröfuhörðustu fluguveiðimönnum.

 

 

Hið margverðlaunaða Evelution LTX er eitt glæsilegasta hjólið á markaðnum. Staflað diskabremsu kerfi úr carbon og riðfríu stáli sem er ótrúlega öflugt og áreynslulaust, með fjórum sinnum meiri bremsu styrk en fyrri gerðir ásamt miklu stærri hjólalaás (Large Arbor) sem bætir hraðvirka línu upptöku, bremsu stuðul og línu geymslu með lágmarks línu minni. Einstök ramma- og spóluhönnun sem unnin er úr hágæða 6061-T6 áli sem gerir þessi hjól ekki aðeins stílhrein, heldur einnig mjög létt og sterkbyggð.

 

LTX inniheldur einnig handfang sem unnið er úr fenól stöng úr striga sem dregur úr þyngd, eykur endingu og eykur grip þegar það er blautt. 

 

Hvort sem þú veiðir silung, lax eða sterka saltvatnsfiska. Þá getur þú reitt þig á Ross Evolution LTX fluguhjólið þegar þú krækir í fisk ævinnar – bæði í fersku og saltvatni