Nám Ren einhenda 9,9"#7
Nám er nýjasta merkið í Skandinavískum stöngum sem hefur vakið mikla athygli. Nám tókst fljótt að byggja upp gott orðspor í stangarheiminum. Ferskar hugmyndir og hönnun með nýjustu efni og tækni sem völ er á.
Ren stangirnar bjóða upp á fínlegri stíl og gamaldags klassískt útlit. Þær eru framleiddar úr einstakri grafít blöndu og eru með ótrúlegan togstyrk. Þetta gerir það mögulegt að útbúa stangirnar með mjög léttum og fínum topp sem sameinar mikla nákvæmni og gríðarlega næmni. Miðlungs til djúp hleðsla í miðhluta stangarinnar veitir jafnvægi í stönginni. Niðurstaðan: mjög hár línuhraði án þess að fórna fínleikanum. Á fyrstu metrum línunnar er stöngin hlaðin, jafnvel án þess að þurfa að "sveifla" stönginni í ofvæni. Stöngin kemur í 5 hlutum ásamt álhólki og poka.
- Nútíma flugustöng með klassísku útliti
- Einstaklega létt stöng aðeins 99 grömm | 3.5oz
- Algjör næmni í köstum
- Lítil sveifluþyngd
- Titanium snákalykkjur
- Hágæða Delgaro korkur
- Anodized svart húðað hjólasæti
- Rauð merking við 60cm á stönginni til að mæla fisk
- Kemur með fighting butt
- 5 hluta stöng, tilvalið fyrir ferðalög
- Dark amber litur á stöng
- Svartur álhólkur undir stöng ásamt poka
NÁM veitir 2 ára ábyrgð á gölluðum pörtum frá kaupdegi. Eftir þessi tvö ár verður gölluðum hlutum skipt út fyrir fasta verð á hlut. Þessi þjónusta er tryggð þar til að minnsta kosti 5 árum eftir að viðkomandi stangarlínu lýkur.