Skip to product information
1 of 1

Veidifelagid.is

Nám WF Highbank flugulína

Nám WF Highbank flugulína

Verð 17.995 ISK
Verð Útsöluverð 17.995 ISK
Tilboð Uppselt
Taxes included. Shipping calculated at checkout.
Línustærð

Nýjar flugulínur frá skandinavíska merkinu Nám. Stuttur haus sem er einstaklega auðvelt að hlaða stöngina og kasta. Hentar t.d. einstaklega vel fyrir velti köst. Hausinn er 7,1 metra langur. Hentar byrjendum einstaklega vel þar sem tafarlaus hleðsla í flugustönginni eykur tilfinninguna fyrir réttri tímasetningu við köst.

Línan er tvílit sem auðveldar veiðimönnum að meta hve langt hausinn er úti til þess að hlaða stöngina rétt. Fínlegar lykkjur eru á báðum endum.

Fáanleg í stærðum: #5, #6, #7, #8  Litur: Hot Orange running lína / Peach haus

Skoða vörulýsingu