21%
Skip to product information
1 of 4

Veidifelagid.is

Vision Vöðlupakki - Vision Atom vöðlur og Vision Tossu 2.0 - Unisex stærðir niður í XX Small

Verð 49.995 ISK
Verð 62.990 ISK Útsöluverð 49.995 ISK
-20% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.
Vöðlur
Skór

Vöðlur sem koma niður í stærð XXSmall og hafa verið mjög vinsælar meðal kvenna.

Vision Atom Vöðlur

- 3 Laga NoSeam™  öndunarvöðlur

- Mjög léttar og meðfærilegar

- D-hringir og lykkjur fyrir aukahluti

- Innbyggðar sandhlífar

- Stillanlegar axlarólar ásamt mittisbelti

- Stór renndur brjóstvasi ásamt flippvasa að innanverðu með rennilás

- Sterkir Neoprene sokkar (sniðnir fyrir vinstri og hægri fót)

Léttar og endingargóðar öndunarvöðlur sem hafa slegið í gegn í allri skandinavíu, gott snið sem gerir allar hreyfingar auðveldari, henta jafnt byrjendum sem lengra komnum!

Fullkomnar "fyrstu vöðlur" fyrir þá sem vilja gæði á góðu verði!

Tossu 2.0 Vöðluskór

Tossu vöðluskór eru stífir til þess að gefa meira stuðning við fótinn við allar aðstæður. 2.0 er ný útgáfa af Tossu og er búið að uppfæra þá þannig að þeir eru ennþá sterkari. Búið er að skipta út gúmmí vörnina í PVC svo hægt væri að bæta við auka vörn á saumunum. Tossu 2.0 eru með mótað EVA miðsóla. Mjög góð ökla stuðningur er í þessum skóm.

  • Mjög stíf hönnun
  • Gummi™ sólar, 
  • Hægt að negla