Veiðifélagið

Veiðifélagið er veiðibúð staðsett í Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Við bjóðum vandaðar vörur frá heimsþekktum vörumerkjum á borð við Nám, Einarsson, Guideline, Grunéns, Rossreels, Cortland, Patagonia, Loc o.fl fyrir stangveiðina. Við leggjum okkur fram við að veita persónulega og góða þjónustu fyrir bæði byrjendur og lengra komna.

Vöðlupakkar

  • Flugubox

    Sérvalinn flugubox tilbúinn fyrir mismunandi vatnasvæði og aðstæður. Allt frá micro laxaflugum uppí stóra tungsten zonkera. Skoða flugubox

  • Sealskinz útivistarvörur

    Sealskinz kemur frá Bretland og sérhæfir sig í stríðinu við erfiða veðráttu. Vörurnar eiga að líkja eftir selskinni og þannig ná fram vatnsheldni, öndun og mjög slitsterku efni.
    Skoða

  • Vöðluskór

    Við í Veiðifélaginu bjóðum fjölbreytt úrval af vöðluskóm frá Scierra, Guideline og Vision. Slitsterkir vöðluskór með felt- eða gúmmísóla.
    Skoða