Collection: Aukahlutir fyrir veiðina

Við í Veiðifélaginu bjóðum fjölbreytt úrval af taumefni, þríkrækjum, skærum, hnífum, veiðigleraugum, háfum, silungapokum, vöðlulími, krókum og öllu sem þarf til að koma sér af stað í laxveiði, silungaveiði, sjóveiði eða skotveiði. Við erum með gott úrval af vörum frá Scierra, Patagonia, Savage Gear, ProLogic, Vision, Nám, Guideline, Dam, Corland o.fl. heimsþekktum vörumerkjum.