Collection: Veiðigleraugu

Við í Veiðifélaginu bjóðum fjölbreytt úrval af veiðigleraugum fyrir byrjendur sem og lengra komn. Við erum með veiðigleraugu frá virtum framleiðendum á borð við Bajio, Smith, Scierra, Guideline og Vision. Hjá okkur ættu allir að finna gleraugu við sitt hæfi.