Savage Gear - Seeker ISP - Spúnn
Seeker ISP spúnninn frá Savage Gear: Er hannaður til að kasta langt sérstaklega í miklum vindi, hönnunin á honum gerir það að verkum að hann syndir mjög líflega í vatni og snýr sér 360 gráður við minnsta stop.
ISP = Intence strike point eru boraðar holur á búk spúnsins sem eru filltar með UV og sjálflýsandi epoxy lími. Þetta gerir það að verkum að bæði sjóbirtingur og urriði tekur spúninn með miklum látum akkúrat þar sem punktarnir eru við þríkrækjuna á enda spúnsins.
Spúnninn sló í gegn hjá okkur sumarið 2020 og seldist fljótt upp, hann var ótrúlega gjöfull meðal annars í veiðivötnum og annars staðar þar sem menn reyndu við urriða og sjóbirting.
Spúnninn kemur í nokkrum útgáfum og þyngdum sem gefur þér færi á að velja hvað hentar best eftir aðstæðum.
Litir - Green silver, Fluo/Red/Black, Fluo/Green/yellow, Black Pearl, White Pearl.
English:
The Seeker lure is designed for Ultra distance casting. even in windy conditions – but the blade design allows the lure to swim very lively and erratic. with the most incredible 360-degree rotation on the slightest spin stop – creating an incredible flash in the water. Each lure comes with an Ultra sharp Savage Gear Y-treble and a wide gape beak point lure single hook. so the angler can choose which hook is best for the given condition. ISP = Intense Strike Point. by filling pre-drilled holes on the lure’s body with the strong night Glow and UV epoxy pasta. we have been able to create the most intense strike point you have ever seen! The Intense strike points draw in the Seatrout and Trout. and they hit the lure hard right in the tail section where the hook is – ensuring a superb hookup rate.