23%
Skip to product information
1 of 10

Veidifelagid.is

Scierra SRX Stangarpakki - 2

Verð 56.995 ISK
Verð 74.480 ISK Útsöluverð 56.995 ISK
-23% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.
Línuþyngd

Scierra SRX VII 

Stöng sem hefur fengið frábæra dóma víða erlendis. Hentar frábærlega byrjendum jafnt sem lengra komnum.

Hentar einstaklega vel við Íslenskar aðstæður og er hún hönnuð til að ráða við vind, stórar flugur og sökklínu.

Handfangið er úr hágæða Portúgölskum korki, hjólasæti úr gæða áli ásamt snáka lykkjum.

Scierra Traction 1 LW

• Unnið úr heilli 6061 álblokk 
• Hönnun sem gerir hjólið extra létt
• Mjúk bremsa sem gerir þér kleift að stilla hana mjög nákvæmt
• Vatnsþétt bremsukefi með diskabremsu
• U-laga spóla
• Neoprene hjóla taska

Guideline Bullet 2.0 WF

Frábær lína sem auðveldar öllum kastið. Hönnuð til að nota bæði í vötnum og straumvatni. Með tiltörlega stuttum haus sem gerir það að verkum að mjög auðvelt er að kasta þungum flugum í miklum vind. Hentar bæði í yfirhandar og veltiköst.