Collection: Fermingarpakkar
Við í Veiðifélaginu höfum tekið saman fermingarpakka unga veiðifólkið í þinni fjölskyldu.
Með öllum fermingarpökkum fylgir 8.000kr gjafabréf svo fermingarbörnin geti komið og valið sér flugur tauma o.fl sem vantar upp á til að hefja veiðitímabilið.
Við viljum bjóða krökkum að koma til okkar og fá alltar þær ráðleggingar sem þau þurfa til að auðvelda þeim fyrstu skrefinn í veiðinni.