Collection: Flugur

Hjá Veiðifélaginu færðu eitt mesta úrval landsins af hágæða laxa-, sjóbirtings- og silungaflugum. Fluguboxin okkar hafa slegið í gegn og henta byrjendum, jafnt sem lengra komnum.