Black Diamond Storm 500-R lúmen höfuðljó
Verð
14.995 ISK
Verð
Útsöluverð
14.995 ISK
Verð pr. stk.
per
Black Diamond STORM 500 -Rhöfuðljós. Öflugt höfuðljós sem er kjörið til að grípa með sér í gönguna, klifrið eða útivistina. Fjölmargir stillimöguleikar og hámarks vatns- og veðurheldni. Vandað endurhlaðanlegt ljós.
Helstu eiginleikar:
- Black Diamond 1500 Li-ion endurhlaðanleg rafhlaða, USB hleðsla
- Ljósstyrkur: 500 Lumen
- PowerTap™ hraðstilling á milli mesta og minnsta ljósmagns
- Innbyggður rafhlöðumælir sem sýnir hvað er eftir af rafhlöðu í %
- Nokkrar stillingar, meðal annars fullur styrkur, dempaður styrkur og blikk
- "Brightness Memory" heldur ljósinu í þeirri stillingu sem var notuð síðast
- Rautt, grænt og blátt LED ljós fyrir nætursýn, hægt að deyfa og setja á blikk.
- Vatnsheldni: IP67 (þolir að vera á kafi í 1m djúpu vatni í 30 mínútur)
- Hægt að setja ljósið í lás til að koma í veg fyrir að rafhlaðan tæmist.
Þyngd: 100 gr (með rafhlöðu)
Endingartími skv ANSI FL-1 staðlinum
Minnsta birtustig: 350 klst
Mesta birtustig: 7 klst
Reserve: 20 klst