Skip to product information
  • Cortland. 444 PEACH - Framþung Flotlína Veidifelagid.is
  • Cortland. 444 PEACH Veidifelagid.is
  • Cortland. 444 PEACH - Framþung Flotlína Veidifelagid.is
1 of 3

Veidifelagid.is

Cortland. 444 PEACH - Framþung Flotlína

Verð 13.995 ISK
Verð Útsöluverð 13.995 ISK
-Liquid error (snippets/price line 86): divided by 0% OFF
Með vsk. Shipping calculated at checkout.
Linustaerd

Sannkölluð klassík meðal allra flugulína! Í yfir 50 ár hefur Cortland 444 framþunga flotlínan staðist tímans tönn á hinum síbreytilega línumarkað. Það eina sem hefur breyst í grundvallaratriðum í nýju útgáfunni eru soðnar lykkjur á báðum endum. Að öðrum kosti kemur línan með mjög mjúkum kjarna og sléttu yfirborði fyrir sem minstan núning í kastinu og á vatni.

Framþung flotlína með 9,8 metra löngum haus sem mjög auðvelt er að kasta og fer mjúklega á vatni. Línan hentar því vel með löngum þunnum taum við viðkvæmar aðstæður.

Kjörin besta flugulína árþúsundsins af lesendum tímaritsins Trout Fisherman og Trout and Salmon.

Hvort sem þú ert byrjandi eða atvinnumaður þá er Cortland 444 afar endingargóð og áræðanlegur valkostur.