Helstu eiginleikar:
- Polyester Ripstop styrkt efni, með veðurþolinni DWR (Durable Water Repellent) vatns verndandi filmu
- Stór opnun í aðalhólf, smærri hólf með rennilás, möskvavasi í loki
- Pakkast í eigið hólf
- Styrkt hand- og bakól
- Styrktur botn
- Lykkjufestingar á báðum endum
- Þrystijöfnun
Rúmmál: 100l
Stærð: 73,7 x 38,1 x 33,8 cm
Þyngd: 1595 g
Efni:
- Gert úr endurunnum neytendaumbúðum 100% polyester
- TPU-veðufilma
- DWR (durable water repellent) vatnsþéttur